Bjartari framtíð
Ansvarig organisation
2006 (Isländska)Övrigt (Övrig (populärvetenskap, debatt, mm))
Abstract [is]
Norðurlöndin hafa lengi verið þátttakendur í alþjóðlegu samstarfi sem miðar að því að vernda náttúru- og menningararfleifð heimsins. Í þessu samstarfi eru samningar mikilvæg tæki.Í þessum bæklingi eru kynntir 13 mikilvægustu samningarnir, en þeir snerta Norðurlöndin mismikið og sum þeirra hafa komið að því að semja þá og koma þeim á fót. Samningarnir eru: - Samningurinn um líffræðilega fjölbreytni - CITES-samningurinn, - Ramsar-samningurinn, - Bernarsamningurinn, - Bonn-samningurinn, - Hvalveiðisamningurinn, - Helsingfors-samningurinn, - OSPAR-samningurinn, - Samningurinn um heimsminjar, - Evrópski landslagssamningurinn, - Granada-samningurinn, - Möltusamningurinn og - Árósasamningurinn. Sögulegur bakgrunnur samninganna er rakinn stuttlega. Þá eru mikilvægustu ákvæði hvers samnings nefnd og mikilvægi þeirra fyrir Norðurlöndin skýrð. Í bæklingnum er einnig að finna yfirlit yfir það hver Norðurlandanna hafa gerst aðilar að einstökum samningum og hvar finna megi frekari upplýsingar. Markhópurinn er stjórnmálamenn, embættismenn, stjórnendur, kennarar, stofnanir, sem hagsmuna eiga að gæta, og aðrir sem hafa áhuga á náttúru- og menningararfleifð.
Ort, förlag, år, sidor
København: Nordisk ministerråd , 2006. , s. 42
Serie
TemaNord, ISSN 0908-6692 ; 2006:563
Nyckelord [fi]
oikeusyhteistyö, Taide ja kulttuuri, ympäristö
Nyckelord [da]
Justits, Kunst og kultur, Miljø
Nyckelord [is]
Lög og réttur, List og menning, Umhverfi
Nyckelord [no]
Justis, Kunst og kultur, Miljø
Forskningsämne
Lag och rätt; Konst och kultur; Miljö
Identifikatorer
URN: urn:nbn:se:norden:org:diva-2302DOI: 10.6027/TN2006-563ISBN: 92-893-1376-5 (tryckt)OAI: oai:DiVA.org:norden-2302DiVA, id: diva2:702687
2014-03-042014-03-042019-05-20