Opinber innkaup á Norðurlöndum nema um 10.000 miljörðum ISK á ári. Með réttri nýtingu á svo hárri fjárhæð má skilvirkt stuðla að bættu umhverfi. Áhersla á umhverfismál getur auk þess aukið verðmætasköpun, lækkað kostnað og leitt til jákvæðari umfjöllunar.