BAT - Besta fáanlega tækni til að draga úr álagi á umhverfið.: Samnorræn verkefni varðandi BAT
Responsible organisation
2008 (Icelandic)Other (Other (popular science, discussion, etc.))
Abstract [is]
Á Norðurlöndunum er löng hefð fyrir samvinnu og einkum og sér í lagi á umhverfissviðinu. Það hefur reynst löndunum hverju fyrir sig gagnlegt og hafa Norðurlöndin tekið þátt í að móta þróunina á alþjóðavísu. Eitt af sviðum þar sem Norðurlöndin hafa haft mikil áhrif, varðar skilgreininguna og lýsinguna á BAT- Best Available Techniques eða bestu fáanlegri tækni. Með sögulegu fordæmi sínu til að koma í veg fyrir umhverfisvandamál hafa Norðurlönd lagt mikið til í alþjóðlegra samninga um hvað það sé innan ákveðinna greina sem líta megi á sem BAT. í þessum bæklingi er sagt frá starfi og niðurstöðum BAT hópsins, bæði í tengslum við norræn og alþjóðleg markmið. Starf BAT hópsins hefur birst í fjölmörgum skýrslum sem koma að góðum notum fyrir yfirvöld, starfsgreinasamtök og fyrirtæki sem starfa með BAT.
Place, publisher, year, pages
København: Nordisk ministerråd , 2008. , p. 22
Series
ANP ; 2008:706
Keywords [fi]
kestävä kehitys, elinkeinoelämä, kalastus, ympäristö, metsätalous, maatalous
Keywords [da]
Bæredygtig udvikling, Erhvervsliv, Fiskeri, Miljø, Skovbrug, Jordbrug
Keywords [is]
Sjálfbær þróun, Atvinnulíf, Fiskveiðar, Umhverfi, Skógrækt, Landbúnaður
Keywords [no]
Bærekraftig utvikling, Næringsliv, Fiskeri, Miljø, Skogbruk, Jordbruk
Research subject
Sustainable development; Business; Fisheries; Environment; Forestry; Agriculture
Identifiers
URN: urn:nbn:se:norden:org:diva-962ISBN: 978-92-893-1637-8 (print)OAI: oai:DiVA.org:norden-962DiVA, id: diva2:701271
2014-03-042014-03-042019-05-21