Norræna ráðherranefndin leggur áherslu á málefni barna og ungmenna. Samstarfsáætlun þessi er grundvöllur starfs ráðherranefndarinnar á öllum sviðum.