Sjálfbær þróun - Ný stefna fyrir Norðurlönd: Endurskoðuð útgáfa með markmiðum og forgangsröðun 2009–2012
Responsible organisation
2009 (Icelandic)Other (Other (popular science, discussion, etc.))
Abstract [is]
Norræna áætlunin „Sjálfbær þróun – ný stefna fyrir Norðurlönd“ fjallar um langtímamarkmið þróunar á Norðurlöndum fram til árins 2020. Greint er frá markmiðum og fyrirhuguðum aðgerðum á tímabilinu 2009–2012. Grunnreglan um sjálfbæra þróun felur í sér samþættingu umhverfissjónarmiða og sjálfbærrar þróunar í stefnu samstarfsins og víðar. Í áætluninni er einnig fjallað um félagslega velferð og efnahagslega þætti sjálfbærrar þróunar. Í fjórum köflum er greint frá markmiðum og aðgerðum varðandi loftslagsmál og endurnýjanlega orku, sjálfbæra neyslu og framleiðslu, norrænu velferðarríkin sem tæki til sjálfbærrar þróunar, menntun og rannsóknum, þátttöku almennings og staðbundnum áætlunum um sjálfbæra þróun.
Place, publisher, year, pages
København: Nordisk ministerråd , 2009. , p. 39
Series
ANP ; 2009:729
Keywords [fi]
korkea-asteen koulutus, terveys, Hyvinvointi, kestävä kehitys, ilmasto, kalastus, tutkimus, ympäristö, metsätalous, energia, maatalous
Keywords [da]
Højere uddannelse, Sundhed, Velfærd, Bæredygtig udvikling, Klima, Fiskeri, Forskning, Miljø, Skovbrug, Energi, Jordbrug
Keywords [is]
Háskólanám, Heilsa, Velferð, Sjálfbær þróun, Loftslag, Fiskveiðar, Rannsóknir, Umhverfi, Skógrækt, Orka, Landbúnaður
Keywords [no]
Høyere utdannelse, Helse, Velferd, Bærekraftig utvikling, Klima, Fiskeri , Forskning, Miljø, Skogbruk, Energi, Jordbruk
Research subject
Higher education; Health; Welfare; Sustainable development; Climate; Fisheries; Research; Environment; Forestry; Energy; Agriculture
Identifiers
URN: urn:nbn:se:norden:org:diva-1264ISBN: 978-92-893-1865-5 (print)OAI: oai:DiVA.org:norden-1264DiVA, id: diva2:701590
2014-03-042014-03-04