Rammaáætlunin er sveigjanlegt verkfæri sem hægt er aðaðlaga að þeim breytingum í umhverfinu sem krefjast nýrrarforgangsröðunar á gildistímanum. Áætlunin myndar rammaum samstarfið innan ráðherranefndarinnar um fiskveiðar ogfiskeldi, landbúnað, matvælamál og skógrækt, formennskuáætlanir eru nauðsynleg viðbót við hana.