Hlutverk framkvæmdaáætlunar þessarar sem og starfsemi Norrænu barna- og æskulýðsnefndarinnar almennt er að fylgja markmiði stefnumótu-nar í norrænu barna- og æskulýðssamstarfi. Markmiðið er að barna- og æskulýðssamstarf á vegum Norrænu ráðherranefndarinnar auki möguleika á bættum lífskjörum og auknum áhrifum barna og unglinga.