Norrænt æskulýðssamstarf.
Bæklingurinn Leiðin til áhrifa er gefinn út af Norrænu æskulýðsnefndinni (NUK). Norrænaæskulýðsnefndin er ráðgjafi Norrænu ráðherranefndarinnar í öllum málum sem snúa að börnumog ungu fólki og sinnir einnig samhæfingu á því sviði. NUK hefur á stefnuskrá sinni að börn ogungt fólk geti tekið virkan þátt í norrænu samstarfi óháð bakgrunni og búsetu á Norðurlöndum.Það er einnig verkefni NUK að kynna norrænar rannsóknir á sviði ungs fólks og að samhæfa norrænt samstarf um málefni barna og ungs fólks á evrópskum vettvangi. NUK veitir einnig tvennskonar styrki. Styrki til verkefna og styrki til samvinnu á milli norræna æskulýðssamtaka.