Norræn áætlun um sjálfbæra þróun setur langtímamarkmið um þróun á Norðurlöndum fram til ársins 2020 og lýsir markmiðum og verkefnum á tímabilinu 2005-2008. Meginreglan er samþætting umhverfissjónarmiða og sjálfbærrar þróunar í stefnu samstarfssvðianna og á öðrum sviðum.