Ársskýrsla Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar.Sameiginleg ársskýrsla Norðurlandaráðs og Norrænu ráðherranefndarinnar veitir bæði fjárhagslegt yfirlit og gefur góða mynd af norrænu samstarfi á starfsárinu.