Stutt yfirlit yfir norræna stefnumótun: stefnumótun um sjálfbæra neyslu með því að styðjast við aðgengilega þekkingu og hrekja goðsagnir sem standa í vegi fyrir sjálfbærri þróun
Responsible organisation
2013 (Icelandic)Book (Other academic)
Abstract [is]
Þrátt fyrir að stjórnmálamenn hafi beitt sér fyrir sjálfbærari lífsháttum um 20 ára skeið eykst efnisleg neysla stöðugt á Norðurlöndum. Vilji er hjá þjóðunum til að vera í fararbroddi um sjálfbæra samfélagsþróun en ljóst er að núverandi neyslustefna gæti verið árangursríkari. Fyrir því geta verið ýmsar ástæður og eru nokkrar þeirra reifaðar í riti þessu, þar á meðal sjálfsákvörðunarréttur neytenda, skortur á stjórntækjum og eins að stjórnmálamenn skortir áræðni til hrófla við málefnum neytenda. Einkum meðal stjórnmálamanna gætir þráláts misskilnings – goðsagna – um neytendahegðun og sjálfbæra neyslu. Hér er greint frá 10 goðsögnum um breytingar í átt til sjálfbærra lífshátta sem hafa orðið þess valdandi að ráðamenn hafa einblínt á tækninýjungar og aukna framleiðni. Goðsagnirnar tíu hafa hamlað félagslegri nýsköpun og komið í veg fyrir nýstárlega verðmætasköpun og sjálfbæra auðlindanýtingu.
Place, publisher, year, edition, pages
København: Nordisk ministerråd , 2013. , p. 29
Series
TemaNord, ISSN 0908-6692 ; 2013:562
Keywords [fi]
Ulkopolitiikka, oikeusyhteistyö, Talous, Hyvinvointi, kestävä kehitys, elinkeinoelämä, kansantalous ja valtion talousarvio, tutkimus, poliisiyhteistyö, innovointi
Keywords [da]
Udenrigspolitik, Justits, Økonomi, Velfærd, Bæredygtig udvikling, Erhvervsliv, Samfundsøkonomi og statsbudget, Forskning, Politisamarbejde, Innovation
Keywords [is]
Utanríkisstefna, Lög og réttur, Fjárframlög, Velferð, Sjálfbær þróun, Atvinnulíf, Þjóðhagfræði og fjárlög ríkisins, Rannsóknir, Löggæslusamvinna, Nýsköpun
Keywords [no]
Utenrikspolitikk, Justis, Økonomi, Velferd, Bærekraftig utvikling, Næringsliv, Samfunnsøkonomi og statsbudsjett, Forskning, Politisamarbeid, Innovasjon
Research subject
Foreign Policy; Justice; Economy; Welfare; Sustainable development; Business; Economy and national budget; Research; Police co-operation; Innovation
Identifiers
URN: urn:nbn:se:norden:org:diva-2441DOI: 10.6027/TN2013-562ISBN: 978-92-893-2601-8 (print)OAI: oai:DiVA.org:norden-2441DiVA, id: diva2:702826
2014-03-042014-03-042019-01-21