Bo Könberg hefur skrifað óháða skýrslu um norrænt samstarf í heilbrigðismálum. Í skýrslunni eru skýrar tillögur um hvernig hægt sé að þróa og efla norrænt samstarf á næstu fimm til tíu árum.