Samskiptastefna Norrænu ráðherranefndarinnar er almenn og framsýn og hefur að geyma leiðbeiningar um hvernig við miðlum upplýsingum um samstarf norrænu ríkistjórnanna. Tilgangur samskiptastefnunnar er að móta ramma fyrir alla starfsemi Norrænu ráðherranefndarinnar og vera leiðarvísir fyrir aðrar samskiptastefnur og -áætlanir.