Þjónustuveiting er einn þeirra lykilþátta sem gera dreifbýlissvæði eftirsóknarverð og lífvænleg. Þættir á borð við fólksflutninga, stafvæðingu og loftslagsbreytingar hafa áhrif á bæði aðgengi að þjónustu og það hvaða þjónusta er álitin nauðsynleg fyrir daglegt líf í dreifbýli.
Í þessu stefnuyfirliti er fjallað um niðurstöður verkefnisins Service Provision and Access to Services In Nordic Rural Areas – Secure, Trusted And For All Ages auk þess sem settar eru fram tillögur að stefnumótun.